Upplýsingar til norrænna fyrirtækja

- Þegar þú hyggst hefja atvinnurekstur, ráða starfsfólk og reka fyrirtæki á Norðurlöndum

Norden Business hefur tekið saman gagnlega tengla fyrir norræn fyrirtæki á upplýsingar um að hefja atvinnurekstur, mannaráðningar og sölu og verslun.

Við viljum greiða fyrir hreyfanleika fyrirtækja á Norðurlöndum. Þess vegna ákvað Norræna ráðherranefndin að skapa Norden Business þar sem fyrirtæki geta auðveldlega aflað sér upplýsinga um að hefja atvinnurekstur, mannaráðningar og sölu og verslun á Norðurlöndum.

Norrænt samstarf nær til Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands.

Ef þú hyggst hefja atvinnurekstur, ráða starfsfólk og reka fyrirtæki, smelltu þá á það land sem þú vita meira um.