Tenglasafn fyrir norræn fyrirtæki

Velkomin(n) á tenglavefgáttina Norden Business. Hér eru allir helstu tenglar á upplýsingar sem tengjast rekstri fyrirtækja á Norðurlöndum.

Markmiðið með vefgáttinni er að safna saman öllum gagnlegum tenglum um atvinnurekstur á Norðurlöndum og gera greinargóðar og handhægar upplýsingar aðgengilegar fyrir norræn fyrirtæki. Tenglavefgáttin á að nýtast í starfsemi og þekkingarmiðlun milli norrænna fyrirtækja og milli landanna.